Sóleyjaætt (fræðiheiti: Ranunculaceae) er ætt plantna af sóleyjabálki með yfir 2000 tegundir í 43[1] til 57[2] ættkvíslum. Flestar eru ein eða tvíærar jurtir, en einstaka eru viðarkenndar klifurplöntur eða runnar. Þær eru með heimsútbreiðslu.

Sóleyjaætt
Sifjarsóley (Ranunculus auricomus)
Sifjarsóley (Ranunculus auricomus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Juss.
Type genus
Ranunculus
L.
Undirættir
Samheiti
Listi
  • Aconitaceae Bercht. & J.Presl
  • Actaeaceae Bercht. & J.Presl
  • Anemonaceae Vest
  • Aquilegiaceae Lilja
  • Calthaceae Martinov
  • Cimicifugaceae Bromhead
  • Clematidaceae Martinov
  • Delphiniaceae Brenner
  • Glaucidiaceae M.Tamura
  • Helleboraceae Vest
  • Hydrastidaceae Martinov
  • Nigellaceae J.Agardh
  • Thalictraceae Raf.
  • Xanthorhizaceae Bercht. & J.Presl

Fræðiheitið rānunculus er úr latínu og þýðir litli froskur (rāna "froskur" með smækkunarendingunan culus).[3]

Fjöldi tegundanna er ræktaður til skrauts eða sem lækningaplöntur, en fáeinar til matar.

Ættkvíslir[2] breyta

Heimildir breyta

  1. Christenhusz, Maarten J.M.; Byng, James W. (20. maí 2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. 261 (3): 201. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1. ISSN 1179-3163.
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). [Ranunculaceae „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“]. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 mars 2023. {{cite web}}: Lagfæra þarf |url= gildið (hjálp)
  3. „Charlton T. Lewis, Charles Short, A Latin Dictionary, rānuncŭlus“. www.perseus.tufts.edu. Sótt 24. mars 2023.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist