Sítrónugras (fræðiheiti Cymbopogon) er ætt um 55 grasategunda sem upprunnar eru úr hlýju tempruðu belti eða hitabelti Gamla heimsins og Eyjaálfu. Sítrónugras er hávaxin fjölær jurt.

Sítrónugras
Lemon grass plant
Lemon grass plant
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Monocots
(óraðað) Commelinids
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasætt (Poaceae)
Undirætt: Panicoideae
Ættflokkur: Andropogoneae
Undirættflokkur: Andropogoninae
Ættkvísl: Cymbopogon
Spreng.
Tegundir

Um 55