Sígaunabaróninn

óperetta eftir Johann Strauss yngri frá 1885

Sígaunabaróninn (þýska: Der Zigeunerbaron) er óperetta í þremur þáttum eftir Johann Strauss yngri sem var frumflutt í Theater an der Wien í Vínarborg 24. október 1885. Líbrettó óperunnar var saminn af Ignaz Schnitzer og byggði á sögunni „Sáffi“ eftir ungverska rithöfundinn Mór Jókai.

Atriði úr Sígaunabaróninum
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.