Sídon (arabíska: صيدا Ṣaydā) er þriðja stærsta borg Líbanon. Borgin stendur á strönd Miðjarðarhafsins um 40 km norðan við Týros og tæpum 50 km sunnan við Beirút. Sídon var mikilvægust og hugsanlega elst borga Föníkumanna en síðar lögðu Grikkir og Rómverjar borgina undir sig. Íbúafjöldinn árið 2005 var um 163.554 .

Sídon í Líbanon
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.