Sævar Helgi Bragason
Sævar Helgi Bragason (f. 17. apríl 1984), kallaður Stjörnu-Sævar, jarðfræðingur og kennari er umsjónarmaður Stjörnufræðivefsins. Sævar hefur einnig komið að sjónvarpsþáttagerð hjá RÚV og haldið fyrirlestra um vísindatengt efni fyrir almenning.
Sólmyrkvagleraugu
breytaSævar, ásamt Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og Hótel Rangá, bauð öllum grunnskólabörnum sólmyrkvagleraugu vegna sólmyrkvans 20. mars 2015.
Gagnrýni á ljósmengun Friðarsúlunnar
breytaSævar gagnrýndi endurbætur á Friðasúlunni 2024, sem mundi gera hana bjartari og því auka ljósmengun.