Súkrósi eða Sakkarósi er tvísykra sem samanstendur af glúkósa og frúktósa. Í daglegu tali er súkrósi kallaður sykur. Hann er táknaður með efnaformúlunni C12H22O11.

Bygging Sakkarósi
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.