Sæbraut er ein umferðarþyngsta stofnbraut Reykjavíkur. Hún liggur meðfram sjónum frá Kalkofnsvegi í vestri, austur meðfram standlengjunni, sveigir framhjá Laugarnesi og Sundahöfn suður til Miklubrautar, en þar skiptir hún um nafn og heitir Reykjanesbraut þaðan í suður. Gatan var lögð í kring um 1990. Milli hafnarinnar og Lauganess er Sæbraut er að miklu leyti lagður á landfyllingu.

Sæbraut árið 2019
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.