Rudolf Clausius
(Endurbeint frá Rudolf Julius Emanuel Clausius)
Rudolf Julius Emanuel Clausius (2. janúar 1822 - 24. ágúst 1888) var þýskur eðlis- og stærðfræðingur.
Clausius var einn af frumkvöðlum varmafræðinnar. Í mikivægustu ritgerð hans, „Um aflfræðilegu kenninguna um varma“, sem birtist árið 1850, var í fyrsta sinn gerð grein fyrir grunnhugmyndum annars lögmáls varmafræðinnar. Árið 1865 kynnti Clausius svo hugtakið um óreiðu.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rudolf Clausius.