Glitrós
(Endurbeint frá Rosa dumalis)
Glitrós (fræðiheiti: Rosa dumalis) er rósartegund sem á heimkynni sín í Evrópu og suðvestur Asíu. Hún vex villt í Kvískerjum í Öræfasveit og er friðuð á Íslandi samkvæmt náttúruverndarlögum. Glitrós er skyld hundarós og stundum talin eitt afbrigði af þeirri rós. Glitrós er runni sem verður 1-2 m að hæð. Glitrós blómgast í júní og júli og eru blómin dökk- eða ljósbleik.
Glitrós | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Rosa dumalis
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Rosa dumalis Bechst. |
Heimild
breyta- „Flóra Íslands - Glitrós“. Sótt 6. apríl 2008.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rosa dumalis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rosa dumalis.