Tromsfylki (norska: Troms fylke, norðursamíska: Romssa fylkkasuohkan) er fylki í norður Noregi, 25.862,93 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 162.934 (30. Jún 2014). Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Tromsø, með um 65.000 íbúa. Fylkið er í landshlutanum Norður-Noregur.

Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Sveitarfélög

breyta