Roger Moore
Roger Moore (14. október 1927– 23. maí 2017) var enskur leikari og kvikmyndaframleiðandi. Hann er þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk James Bond í samnefndum kvikmyndum og þáttaröðinni Dýrlingurinn (The Saint).
Roger Moore | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Roger George Moore 14. október 1927 London, Englandi |
Dáinn | 23. maí 2017 (89 ára) |
Ár virkur | 1945-2017 |
Maki | Doorn van Steyn (1946–1953), Dorothy Squires (1953–1968) Luisa Mattioli (1969–1996) Kristina Tholstrup (2002–2017) |
Helstu hlutverk | |
James Bond | |
Golden Globe-verðlaun | |
1 (1980) |