Robin Osborne (fæddur 1957) er enskur fornfræðingur og fornaldarsagnfræðingur.

Osborne sérhæfir sig í sögu Grikklands hins forna, bæði stjórnmálasögu og listasögu. Hann kennir fornfræði við King's College, Cambridge. Osborne er í ritstjórn ýmissa fræðitímarita, svo sem Journal of Hellenic Studies, Journal of Mediterranean Archaeology og American Journal of Archaeology.

Helstu ritverk

breyta

Bækur

breyta
  • Greek History (2004).
  • Demos: The Discovery of Classical Attika (2004).
  • Archaic and Classical Greek Art (1998).
  • Greece in the Making 1200–479 BC (1996).

Ritstjórn

breyta
  • Ásamt Margaret Atkins. Pverty in the Roman World (2006).
  • Ásamt Simon Goldhill. Rethinking Revolutions through Ancient Greece (2006).
  • Ásamt Barry Cunliffe. Mediterranean Urbanization 800-600 BC (2006).
  • Studies in Ancient Greek and Roman Society (2004).
  • Classical Greece: 500-323 BC (2000).
  • Ásamt Simon Goldhill. Performance Culture and Athenian Democracy (1999).
  • Ásamt Susan E. Alcock. Placing the Gods: Sanctuaries and Sacred Space in Ancient Greece (1996).
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.