Robert Ranke Graves (24. júlí 18957. desember 1985) var enskt ljóðskáld, þýðandi og skáldsagnahöfundur. Hann leit þó fyrst og fremst á sig sem ljóðskáld en hann skrifaði á þeim nótum hina sögulegu stúdíu á innblæstri skáldskapar, The White goddess, sem hefur haft umtalsverð áhrif. Frægastur meðal almennings er hann þó fyrir skáldsögu sína Ég, Kládíus en BBC gerði fræga sjónvarpsþætti eftir þeirri bók. Bókin kom út á íslensku árið 1946 í þýðingu Magnúsar Magnússonar ritsjóra.[1]

Robert Graves (1929)

Tilvísanir breyta

Tenglar breyta

   Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.