Robben-eyja
(Endurbeint frá Robben Island)
33°48′24″S 18°21′58″A / 33.80667°S 18.36611°A
Robben-eyja er eyja í Table-flóa, 6,9 km vestur af Bloubergstrand, Höfðaborg í Suður-Afríku. Hún er 3,3 km löng frá norðri til suðurs, 1,9 km breið og um 5,07 km².[1]
Nelson Mandela sat í fangelsi á eyjunni í 18 af þeim 27 árum sem hann sat í fangelsi fyrir hryðjuverk. Kgalema Motlanthe sem einnig var forseti Suður-Afríku sat inni í 10 ár sem pólitískur fangi á eyjunni og eins fyrrverandi forsetinn Jacob Zuma.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Robben-eyja.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Avian Demography Unit: Robben Island“. Department of Statistical Sciences, University of Cape Town. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2012.