Roðalaukur (fræðiheiti: Allium acuminatum) er tegund af laukplöntum, ættuð frá vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada. Hann finnst í öllum ríkjunum vestur af Klettafjöllum, auk Bresku Kólumbíu.[1][2]

Roðalaukur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. acuminatum

Tvínefni
Allium acuminatum
Hook.
Samheiti
  • Allium acuminatum var. cuspidatum Fernald
  • Allium cuspidatum (Fernald) Rydb.
  • Allium elwesii Regel
  • Allium murrayanum Regel
  • Allium wallichianum Regel

Allium acuminatum myndar kúlulaga lauka, minna en 2 sm í þvermál, með lauklykt.[3] Blómstöngullinn er að 40 sm langur, með sveip að allt að 40 blómum. Blómin eru bleik til fjólublá með gulum fræflum.[1][4][5][6][7][8][9]

Laukarnir voru nýttir af indíánum í suðurhluta Bresku Kólumbíu. Þeim var safnað annað hvort snemma vors eða síðla hausts og yfirleitt soðnir í gryfjum.[3] Bæði laukurinn og stöngullinn eru ætir, hinsvegar er stöngullinn talinn bragðbetri.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „EFLORAS“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. maí 2021. Sótt 19. apríl 2018.
  2. BONAP kort
  3. 3,0 3,1 3,2 Turner, Nancy J. Food Plants of Interior First Peoples (Victoria: UBC Press, 1997) ISBN 0-7748-0606-0
  4. photo of herbarium specimen at Missouri Botanical Garden, isotype of "Allium acuminatum"
  5. Hooker, William Jackson. 1838. Flora Boreali-Americana 2: 184, pl. 196.
  6. Cronquist, A.J., A. H. Holmgren, N. H. Holmgren & Reveal. 1977. Vascular Plants of the Intermountain West, U.S.A. 6: 1–584. In A.J. Cronquist, A. H. Holmgren, N. H. Holmgren, J. L. Reveal & P. K. Holmgren (eds.) Intermountain Flora. Hafner Pub. Co., New York.
  7. Hickman, J. C. 1993. The Jepson Manual: Higher Plants of California 1–1400. University of California Press, Berkeley
  8. Hitchcock, C. H., A.J. Cronquist, F. M. Ownbey & J. W. Thompson. 1969. Vascular Cryptogams, Gymnosperms, and Monocotyledons. 1: 1–914. In C. L. Hitchcock, Vascular Plants of the Pacific Northwest. University of Washington Press, Seattle.
  9. Scoggan, H. J. 1978 [1979]. Pteridophyta, Gymnospermae, Monocotyledoneae. 2: 93–545. In Flora of Canada. National Museums of Canada, Ottawa.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.