Richard Swinburne (f. 26. desember 1934) er breskur heimspekingur. Hann er þekktastur fyrir rit um trúarheimspeki. Í bókinni The Existence of God reynir hann að verja hönnunarrökin fyrir tilvist Guðs. Hann hefur einnig skrifað um þekkingarfræði og hugspeki.

Richard Swinburne
Persónulegar upplýsingar
Fæddur26. desember 1934 (1934-12-26) (89 ára)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar,
Heimspeki 21. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkThe Existence of God; The Evolution of the Soul; Providence and the Problem of Evil
Helstu kenningarThe Existence of God; The Evolution of the Soul; Providence and the Problem of Evil
Helstu viðfangsefnitrúarheimspeki, vísindaheimspeki

Helstu rit

breyta
  • The Resurrection of God Incarnate (2003).
  • Epistemic Justification (2001).
  • Providence and the Problem of Evil (1998).
  • Simplicity as Evidence of Truth (1997).
  • Is There a God? (1996).
  • The Christian God (1994).
  • Revelation (1991).
  • Responsibility and Atonement (1989).
  • Miracles (1989).
  • The Evolution of the Soul (1986).
  • Faith and Reason (1981; ný útg. 2005).
  • The Existence of God (1979; ný útg. 2004).
  • The Coherence of Theism (1977).
  • The Concept of Miracle (1970).
   Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.