Urðaskraut
(Endurbeint frá Rhytidiadelphus loreus)
Urðaskraut (fræðiheiti: Rhytidiadelphus loreus) er mosategund sem finnst á Íslandi.[1]
Urðaskraut | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Urðaskraut í Austurríki.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rhytidiadelphus loreus (Hedw.) Warnst. |
Urðaskraut er hafræn tegund sem vex nálægt sjó. Útbreiðsla þess á Íslandi nær því víða um Suður- og Vesturland og Vestfirði en á Austurlandi finnst það aðeins á litlu svæði við ströndina. Það er sjaldgæft á Norðurlandi og finnst þá aðeins á ystu annnesjum.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ Urðaskraut - Rhytidiadelphus loreus[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 7. febrúar 2017.
- ↑ Hörður Kristinsson (2015). Útbreiðslumynstur og aldur íslensku flórunnar. Náttúrufræðingurinn 85(3-4): 121-133.