Rauðavatn er stöðuvatn í nágrenni Reykjavíkur, nánar tiltekið norðan Elliðavatns. Við Rauðavatn voru fyrstu skref skógræktar á Íslandi tekin í upphafi 20. aldar, en skógrækt fór þá einnig fram á Grund í Eyjafirði, á Hallormsstað og á Þingvöllum. Rauðavatn var vettvangur Skógræktarfélags Reykjavíkur.

Hjá Rauðavatni, Vífilsfell í bakgrunni

Tenglar

breyta
  • Fjallafururnar við Rauðavatn; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1932
  • „Hvað er þetta rauða sem er á Rauðavatni í Reykjavík?“. Vísindavefurinn.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.