Rauðavatn
Rauðavatn er stöðuvatn í nágrenni Reykjavíkur, nánar tiltekið norðan Elliðavatns. Við Rauðavatn voru fyrstu skref skógræktar á Íslandi tekin í upphafi 20. aldar, en skógrækt fór þá einnig fram á Grund í Eyjafirði, á Hallormsstað og á Þingvöllum. Rauðavatn var vettvangur Skógræktarfélags Reykjavíkur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rauðavatn.