Opna aðalvalmynd
Rainier 3.

Rainier 3. fursti af Mónakó eða fullu nafni Rainier Louis Henri Maxence Bertrand (f. 31. maí 1923, d. 6. apríl 2005), var fursti í Mónakó frá árinu 1949 til dauðadags. Hann var sonur Pierre de Polignac greifa og Charlotte prinsessu, hertogaynju af Valentinois. Hann á systur, Antoinette prinsessu, barónessu af Massy.

Hjónaband & fjölskyldaBreyta