Ragnar Bjarnason og hljómsveit Svavars Gests - Fjögur limbó-lög

Limbó er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1963. Á henni syngur Ragnar Bjarnason með hljómsveit Svavars Gests fjögur limbó-lög. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Limbó
Bakhlið
EXP-IM 106
FlytjandiRagnar Bjarnason, hljómsveit Svavars Gests
Gefin út1963
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Limbó rock - Lag - texti: Strange, Mann - Valgeir Sigurðsson - Hljóðdæmi
  2. Limbó dans - Lag - texti: NN - Ólafur Gaukur Þórhallsson
  3. Limbó í nótt - Lag - texti: NN - Jón Sigurðsson
  4. Limbó twist - Lag - texti: NN - Árni Ísleifs