Rafeindasmásjá (enska: scanning electron microscope eða SEM) er gerð smásjár sem skýtur rafeindum á sýni til að framkalla mynd. Lögun sýnisins og innihaldsefni þess ráða því hvernig mynd úr rafeindasmásjá lítur út. Ólíkt ljóssmásjá eru myndir úr rafeindasmásjám svarthvítar og því þarf að lita þær í tölvu eftir á. Rafeindasmásjár geta tekið myndir í hárri upplausn, sumar í upplausn innan við 1 nanómetra.

Ýmis frjókorn séð í rafeindasmásjá

Myndir

breyta
   Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.