Röðun (mengjafræði)

Röðun er aðgerð, sem skipar stökum mengis í innbyrðis röð. Mengi með röðuðum stökum kallast raðað mengi.

Skilgreining

breyta

Raðað mengi   er mengi X, með aðgerð   og eftirfarandi eiginleika:

  • Sjálfhverfni:  
  • Andsamhverfni: ef   og   þá  
  • Gegnvirkni: ef   og   þá  .

Slíkt raðað mengi gerir ekki kröfu um að mögulegt sé að bera saman öll stök og kallast því hlutraðað mengi, en ef eftirfarandi skilyrði er bætt við:

  • Altækni:   eða   gildir um öll stök a og b úr X, þ.e. öll stök úr X þarf að vera hægt að bera saman tvö og tvö.

kallast mengið fullraðað, en þá er fyrsta skilyrðið jafnframt óþarft.

Tengt efni

breyta
   Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.