Ríkisforseti (þýska: Reichspräsident) var þjóðhöfðingi Þýskalands frá 1919 til 1945.

Forsetahöllin í Berlín

Listi yfir ríkisforseta breyta

Fjórir menn gegndu embætti ríkisforseta frá 1919 til 1945.

Ríkisforseti Embættistími Stjórnmálaflokkur
Friedrich Ebert 1919-1925 SPD
Paul von Hindenburg 1925-1934 Óflokksbundinn
Adolf Hitler 1934-1945 NSDAP
Karl Dönitz 1945 NSDAP

Hitler fór með völd ríkisforsetaembættisins samhliða kanslaraembættinu frá 1934 til 1945 en var ekki kallaður forseti, heldur „foringi og ríkiskanslari“.

Tengt efni breyta

Heimildir breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.