Ríkharður H. Friðriksson
Ríkharður H. Friðriksson er íslenskur tónlistarmaður fæddur í Vestmannaeyjum 5. nóvember 1960. Hann er tónskáld og gítarleikari sem hefur sérhæft sig í raftónlist. Auk þess að starfa sjálfstætt er hann meðlimur í hljómsveitunum Icelandic Sound Company og Fræbbblunum. Þess utan kennir hann við Listaháskóla Íslands, Tónlistarskóla Kópavogs og Tónlistarskólann í Reykjavík.
Verk
breyta- Sónata fyrir píanó (1990) [1]
- Vögguvísa fyrir rödd og píanó (1992)
- Líðan II tölvutónsmíð (2002/2011)
- Líðan III tölvutónsmíð (2005)
- Þrjú verk um náttúru Íslands (2007)
- Kristalhringir (2008/2009)
- Postcards from North and South tölvutónsmíð fyrir 5 rásir (2008/2009)
- In memoriam fyrir píanó (2010)
- .. e mezzo tölvutónsmíð (2016)
Tengill
breyta- Vefsíða Ríkharðs Geymt 16 nóvember 2007 í Wayback Machine
- Verkalisti Ríkharðs Geymt 3 október 2015 í Wayback Machine
- Prófíll á Soundcloud