Rækjur

(Endurbeint frá Rækja)

Rækjur eru tíarma liðdýr af ættbálk skjaldkrabba. Þær eru botndýr og finnast víða í bæði ferskvatni og á saltvatni.

Rækjur
Woda-6 ubt.jpeg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Undirættbálkur: Pleocyemata
Innættbálkur: Caridea
Dana, 1852

Rækjur eru tvíkynja, þær eru karldýr fyrstu æviárin en breytast svo í kvendýr.

Rækjutegundir við ÍslandBreyta

Rækjutegundin stóri kampalampi (Pandalus borealis) er algengasta rækjutegundin við Ísland og sú eina sem er nýtt hér við land. Hún er langmest veidda kaldsjávarrækjutegund í heimi. Rækjutegundin litli kampalampi (Pandalus montaqui) veiðist stundum með stóra kampalampa.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.