Írskt pund

(Endurbeint frá Punt Éireannach)

Írskt pund (enska: Irish pound, írska: Punt Éireannach) var gjaldmiðill notaður á Írlandi áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 penní (enska: penny, írska: pingin). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 0,787564 FRF.

Írskt pund
Irish pound, Punt Éireannach
LandFáni Írlands Írland (áður)
Skiptist í100 penní
ISO 4217-kóðiIEP
Skammstöfun£ / IR£ / p
Mynt½p, 1p, 2p, 5p, 10p, 20p, 50p, £1
Seðlar£5, £10, £20, £50
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.