Pund (gjaldmiðill)
Pund er gjaldmiðill í sumum löndum. Pundið á uppruna sinn á Bretlandi og jafngildi virði eins punds silfurs.
Núverandi gjaldmiðlar
breyta- Breskt pund, einnig þekkt sem sterlingspund
- Egypskt pund
- Líbanskt pund
- Suður-súdanskt pund
- Súdanskt pund
- Sýrlenskt pund
Fyrrverandi gjaldmiðlar
breyta- Ástralskt pund (til 1966, ástralskur dalur tók við af pundinu)
- Írskt pund (til 2002, evran tók við af pundinu)
- Kanadískt pund (til 1859, kanadískur dalur tók við af pundinu)
- Kýpverskt pund (til 2008, evran tók við af pundinu)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Pund (gjaldmiðill).