Selormur
(Endurbeint frá Pseudoterranova decipiens)
Selormur (fræðiheiti Pseudoterranova decipiens) eða þorskormur eru hringormur sem eru sníkjudýr í selum og fiskum. Lokahýslar selorms eru selir. Selormslirfur eru ljósbrúnar og um 2-4 sm langar. Ormurinn finnst oft upprúllaður í fiskholdi í bandvefshylki sem fiskar mynda til að einangra sníkjudýrið.
Pseudoterranova decipiens | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pseudoterranova decipiens (Krabbe, 1878) |
Heimildir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Selormur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pseudoterranova decipiens.