Selormur (fræðiheiti Pseudoterranova decipiens) eða þorskormur eru hringormur sem eru sníkjudýr í selum og fiskum. Lokahýslar selorms eru selir. Selormslirfur eru ljósbrúnar og um 2-4 sm langar. Ormurinn finnst oft upprúllaður í fiskholdi í bandvefshylki sem fiskar mynda til að einangra sníkjudýrið.

Pseudoterranova decipiens
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Þráðormar (Nematoda)
Flokkur: Secernentea (eða Chromadorea)
Ættbálkur: Ascaridida (eða Rhabditida)
Ætt: Ascarididae
Ættkvísl: Pseudoterranova
Tegund:
P. decipiens

Tvínefni
Pseudoterranova decipiens
(Krabbe, 1878)
Lífsferill selorms og hvalorms (Anisakis simplex)

Heimildir

breyta
  • „Af hverju er minni hringormur í ýsu en þorski?“. Vísindavefurinn.
  • Pseudoterranova decipiens
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.