Þráðormar (fræðiheiti: Nematoda) alls er 95 þúsund tegundir hryggleysingja sem ýmist lifa í jarðvegi og vatni eða sem sníklar á dýrum og plöntum (15 þús. tegundir). Þráðormar valda ormaveiki í mörgum búfjártegundum. Hringormar er safnheiti yfir þráðorma sem lifa í fiski.

Þráðormar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirríki: Bilateria
Yfirfylking: Ecdysozoa
Fylking: Nematoda
Rudolphi, 1808
Flokkar

Adenophorea

Enoplia
Chromadoria

Secernentea

Rhabditia
Spiruria
Diplogasteria
Tylenchia

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein sem tengist landbúnaði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.