Hjónagras (fræðiheiti: Pseudorchis albida) er fjölær planta af ættkvísl Pseudorchis af brönugrasaætt og eina planta þeirrar ættkvíslar.[1][2][3]

Hjónagras
Hjónagras í Austurríki
Hjónagras í Austurríki
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Brönugrasaætt (Orchidaceae)
Undirætt: Orchidoideae
Ættflokkur: Orchideae
Undirættflokkur: Orchidinae
Ættkvísl: Pseudorchis
Ség.
Tegund:
P. albida

Tvínefni
Pseudorchis albida
(L.) Á.Löve & D.Löve
Samheiti
  • Leucorchis E.Mey
  • Triplorhiza Ehrh.
  • Polybactrum Salisb.
  • Bicchia Parl.
  • Satyrium albidum L.
  • Orchis albida (L.) Scop.
  • Habenaria albida (L.) R.Br. in W.T.Aiton
  • Gymnadenia albida (L.) Rich.
  • Sieberia albida (L.) Spreng.
  • Coeloglossum albidum (L.) Hartm.
  • Entaticus albidus (L.) Gray
  • Chamorchis albida (L.) Dumort.
  • Platanthera albida (L.) Lindl.
  • Peristylus albidus (L.) Lindl.
  • Leucorchis albida (L.) E.Mey. in C.A.Patze, E.H.F.Meyer & L.Elkan
  • Bicchia albida (L.) Parl.
  • Pseudorchis alpina Ség.
  • Pseudorchis straminea (Fernald) Soó
  • Orchis alpina (Ség.) Crantz
  • Satyrium trifidum Vill.
  • Orchis parviflora Poir. in J.B.A.M.de Lamarck
  • Satyrium scanense L. ex Steud.
  • Blephariglottis albiflora Raf.
  • Habenaria transsilvanica Schur
  • Leucorchis lucida Fuss
  • Gymnadenia albida var. borensis Zapal.

Útbreiðsla og útlit

breyta

Hjónagras er allalgeng á Íslandi aðarlega í mólendi og kjarri. Það vex um mestalla Evrópu, víða í Asíu, auk Grænlands og Kanada. Blómin gulhvít eða hvít með þríflipóttri vör í klasa á stöngulenda. Getur orðið 15 – 25 cm á hæð.

Undirtegundir

breyta

Hjónagras skiptist í þrjár undirtegundir sem finnast helst á ákveðnum svæðum:

  • Pseudorchis albida subsp. albida - Frá Spáni og Íslandi til Kamsjatka.
  • Pseudorchis albida subsp. straminea - Skandinavíu, norður Rússlandi, Grænlandi og Kanada.
  • Pseudorchis albida subsp. tricuspis - Svíþjóð, Sviss, Austurríki, Póllandi, Rúmenía og ríkjum fyrrum Júgóslavíu.

Tilvísanir

breyta
  1. „World Checklist of Selected Plant Families“.[óvirkur tengill]
  2. „World Checklist of Selected Plant Families TDWG Geocodes“ (PDF).
  3. Altervista Flora Italiana, Orchide candida, Pseudorchis albida (L.) Á. Löve & D. Löve

Tenglar

breyta