Brönugrasaætt er stærsta ætt blómplantna, og telur um 28.000 tegundir, en ekki er hún að sama skapi fyrirferðarmikil í gróðri; oftast vaxa brönugrös dreift og í litlum stofnum.

Brönugrasaætt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirríki: Kímplöntur (Embryophyta)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Orchidaceae
Juss.[1]
Type genus
Orchis
Tourn. ex L.
Útbreiðsla ættkvíslarinnar
Útbreiðsla ættkvíslarinnar
Undirættir

Öll lifa brönugrösin í sambýli við rótarsvepp sem sér þeim að verulegu leyti, og stundum alveg, fyrir vatni og steinefnum. Fræin eru örsmá og mjög frábrugðin venjulegum fræjum.


Tilvísanir breyta

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist