Pristína

Höfuðborg Kósovó

Pristína (albanska: Prishtinë eða Prishtina; serbneska: Приштина eða Priština; tyrkneska: Priştine) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Kósovó. Hún er stjórnsýslumiðstöð samnefnda sveitarfélagsins. Gamla heiti borgarinnar er Ulpiana (Улпиана).

Pristína
Miðborg Pristínu
Miðborg Pristínu
Fáni Pristínu
Opinbert innsigli Pristínu
Pristína er staðsett í Kósovó
Pristína
Pristína
Hnit: 42°39′48″N 21°9′44″A / 42.66333°N 21.16222°A / 42.66333; 21.16222
Land Kósovó
Flatarmál
 • Sveitarfélag523,13 km2
Hæð yfir sjávarmáli
652 m
Mannfjöldi
 (2011)
 • Sveitarfélag198.897
 • Þéttleiki380/km2
TímabeltiUTC+1 (CET)
 • SumartímiUTC+2 (CEST)
Póstnúmer
10000
Svæðisnúmer+383 (0) 38
Vefsíðakk.rks-gov.net/prishtine/

Árið 2011 voru íbúar borgarinnar 198.000, en stór hluti þeirra eru Albanar. Það eru líka stórir hópar Serba, Bosníaka og Rómafólks. Pristína er helsta miðstöð stjórnsýslu, menntunar og menningar í Kósovó. Háskólinn í Pristínu er rekinn í borginni en Pristínuflugvöllur tengir hana við ytri heiminn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.