Primo Montanari syngur

Primo Montanari syngur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Primo Montanari við undirleik Fritz Weisshappel. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Primo Montanari syngur
Bakhlið
EXP-UM 32
FlytjandiPrimo Montanari, Fritz Weisshappel
Gefin út1957
StefnaKlassísk sönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. La Mattinata - Lag - texti: Leoncavallo
  2. Ti voglio tanto bene - Lag og texti: Curtis
  3. Ideale - Lag - texti: Tosti - Errico
  4. Mamma - Lag - texti: Bixio - Cherubini - Hljóðdæmi