Preston North End F.C.

(Endurbeint frá Preston North End)

Preston North End Football Club er enskt knattspyrnulið frá Preston í Lancashire á Englandi. Liðið spilar í ensku meistaradeildinni. Það var stofnað árið 1880 og var eitt af 12 stofnliðum ensku deildarinnar árið 1888. Liðið hefur ekki verið í efstu deild síðan 1961.

Preston North End Football Club
Deepdalecomplete.jpg
Fullt nafn Preston North End Football Club
Gælunafn/nöfn The Lilywhites
Stofnað 1880
Leikvöllur Deepdale
Stærð 23.404
Knattspyrnustjóri Alex Neil
Deild Enska meistaradeildin
2018/2019 14. af 24
Heimabúningur
Útibúningur
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.