Porteröl (enska: porter) er þungur og dökkur bjórstíll, uppruninn á 18. öld í London. Nafnið kemur til vegna vinsælda bjórsins meðal burðarmanna (porters) við fljót og á götum Englands.

Porteröl í Norður-Evrópu

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.