Blákarpi (fræðiheiti Polyprion americanus) er fiskur af sækarpaætt.

Blákarpi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Polyprionidae
Ættkvísl: Polyprion
Tegund:
P. americanus

Tvínefni
Polyprion americanus
(Bloch and Schneider, 1801)
Blákarpi

Blákarpi er djúpsjávarfiskur sem finnst á 40-600 m dýpi og heldur sig í skipsflökum og hellum. Fiskarnir eru einir á ferð en ungviði hópast þó saman undir fljótandi hlutum. Blákarpi er vinsæll af sportveiðimönnum.

Heimild

breyta

„Blákarpi“, Ægir 46 (5.-6. tbl.) (01.05.1953), bls. 138-9.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.