Djúpsjávarfiskur er í fiskifræði hver sá saltvatnsfiskur sem á heimkynni sín fyrir neðan ljóstillífunarbeltið. Langflestir djúpsjávarfiskar eru færir um að lífljóma. Dæmi um djúpsjávarfiska eru laxsíldir, lampaglyrnur og stirnar.

Svartdjöfull af ættkvísl svörtu sædjöflanna er dæmi um djúpsjávarfisk


Tengill

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.