Skeljaskóf
fléttutegund
(Endurbeint frá Placopsis gelida)
Skeljaskóf eða kragaskóf[2][3] (fræðiheiti: Placopsis gelida) er algeng flétta um allt land. Hún myndar sambýli bæði með grænþörungi, sem lifir í hvíta hluta fléttunnar, og bláþörungi sem lifir í brúna hluta fléttunnar. Askhirslur skeljaskófar eru bleikar.[4]
Skeljaskóf | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skeljaskófir (P. gelida) á steini við Reynisvatn.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Placopsis gelida (L.) Linds. |
Skeljaskóf var ein þriggja fyrstu fléttanna til að finnast í Surtsey eftir að eyjan myndaðist.[5]
Skeljaskóf inniheldur gyrófórinsýru.[1]
Heimildir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
- ↑ Hörður Kristinsson (2003). Hver er munurinn á fléttum og skófum? Eru skófir fléttur? Vísindavefurinn.
- ↑ Flóra Íslands. Skeljaskóf (Placopsis gelida). Hörður Kristinsson. Sótt 15. desember 2016.
- ↑ Hörður Kristinsson. 1972. Studies on Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Progress Report VI. (enska)