Gyrófórinsýra er lífræn sýra sem finnst í sumum fléttum. Dæmi um fléttutegundir sem framleiða gyrófórinsýru eru: tíguldofra (Schaereria fuscocinerea),[1] skeljaskóf (Placopsis gelida),[1] dílaskóf (Peltigera leucophlebia),[1] þéluskóf (Peltigera scabrosa),[1] æðaskóf (Peltigera venosa),[1] flannaskóf (Peltigera aphthosa),[1] klettaskóf (Peltigera collina),[1] glitskóf (Peltigera polydactylon),[1] broddskilma (Ochrolechia frigida)[1] og mundagrös (Cetrariella delisei)[1].

Bygging gyrófórinsýru

Tilvísanir

breyta
  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.