Frumskógarfura

(Endurbeint frá Pinus tropicalis)

Frumskógarfura (fræðiheiti: Pinus tropicalis) er barrtré af þallarætt. Hún er einlend í hálendi á vestur Kúbu og Isla de la Juventud.

Frumskógarfura
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. tropicalis

Tvínefni
Pinus tropicalis
Morelet
Náttúruleg útbreiðsla Pinus tropicalis
Náttúruleg útbreiðsla Pinus tropicalis

Tilvísanir

breyta
  1. Farjon, A. (2013). Pinus tropicalis. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42425A2979234. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42425A2979234.en. Sótt 13. desember 2017.
   Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.