Pinus kesiya er ein af útbreiddustu furum Asíu. Útbreiðslan er frásuðri og austri frá Khasi-hæðum í norðaustur Indverska fylkinu Meghalaya, til norður Thaílands, Filippseyja, Búrma, Kambódía, Laos, syðst í Kína, og Víetnam. Hún er mikilvæg í skógrækt annarsstaðar í heiminum, þar á meðal í suður Afríku og Suður-Ameríku.[5][6]

Pinus kesiya

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Furur (Pinus)
Undirættkvísl: Pinus
sect. Pinus
subsection Pinus
Tegund:
P. kesiya

Tvínefni
Pinus kesiya
Royle ex Gordon
Samheiti

Tvö afbrigði eru viðurkennd;

  • Pinus kesiya var. kesiya sem hefur samheitið Pinus insularis var. khasyana.
  • Pinus kesiya var. langbianensis (A.Chev.) Gaussen ex N.-S.Bu, er stundum talið eigin tegund Pinus insularis.
Pinus kesiya í Benguet, Philippines.

Litningatalan er 2n = 24.[7]

Börkur af var. insularis

Tilvísanir Breyta

  1. Farjon, A. (2013). Pinus kesiya. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42372A2975925. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42372A2975925.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Pinus kesiya. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 9 apríl 2013.
  3. Pinus kesiya en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. mars 2021. Sótt 29. október 2018.
  4. Taxonomic notes de Pinus kesiya, en conifers.org.
  5. Luu, Nguyen Duc To; Philip Ian Thomas (2004). Conifers of Vietnam. bls. 42–43. ISBN 1-872291-64-3. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. maí 2007.
  6. Pinus kesiya. AgroForestryTree Database. International Centre for Research in Agroforestry. Afrit af upprunalegu geymt þann 6 apríl 2012. Sótt 17. apríl 2012.
  7. Tropicos. [1]

Ytri tenglar Breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.