Pinus glabra
Pinus glabra er furutegund sem finnst á strandsléttum suðaustur Bandaríkjanna, frá suður Suður-Karólínu suður til norður Flórída og vestur til suður Louisiana. Þetta er meðastór og beinvaxin tegund, um 20–40 m.
Pinus glabra | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Pinus glabra Walter | ||||||||||||||||
Útbreiðslusvæði Pinus glabra
|
Barrnálarnar eru tvær saman, 5–8 sm langar, grannar (1 mm þykkar), og gljáandi grænar. Litlir og grannir könglarnir eru 4–6 sm langir, með smáa gadda sem falla fljótt af.[2]
Pinus glabra er frábrugðin öðrum furum að því leyti að hún er ekki í hreinum furuskógum, fremur sem stök tré í röku skóglendi með lauftrjám. Til að geta það er hún aðlöguð að meira skuggaþoli en flestar aðrar furur.
-
Barr og köngull á Pinus glabra
-
Börkur á fullvaxinni Pinus glabra
Tilvísanir
breyta- ↑ Farjon, A. (2013). „Pinus glabra“. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42364A2975443. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42364A2975443.en. Sótt 13. desember 2017.
- ↑ Moore, Gerry; Kershner, Bruce; Craig Tufts; Daniel Mathews; Gil Nelson; Spellenberg, Richard; Thieret, John W.; Terry Purinton; Block, Andrew (2008). National Wildlife Federation Field Guide to Trees of North America. New York: Sterling. bls. 70. ISBN 1-4027-3875-7.
- Kral, Robert (1993). "Pinus glabra". Geymt 21 maí 2016 í Wayback Machine In Flora of North America Editorial Committee. Flora of North America North of Mexico (FNA). 2. New York and Oxford – via eFloras.org, Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA.
- Conifer Specialist Group (1998). „Pinus glabra“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 1998. Sótt 12. maí 2006.
- Kossuth, Susan V.; Michael, J. L. (1990). "Pinus glabra". In Burns, Russell M.; Honkala, Barbara H. Conifers. Silvics of North America. Washington, D.C.: United States Forest Service (USFS), United States Department of Agriculture (USDA). 1 – via Southern Research Station (www.srs.fs.fed.us).
- What Is A Cedar Pine: Tips On Planting Cedar Pine Hedges
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pinus glabra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pinus glabra.