Pinus fenzeliana er furutegund einlend á eyjunni Hainan við suðurströnd Kína.[2] Hún nær 20 m[3] hæð með bol að 1 m í þvermál.

Pinus fenzeliana
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. fenzeliana

Tvínefni
Pinus fenzeliana
Hand.-Mazz.

LýsingBreyta

Barrnálarnar eru fimm saman, og 5–13 sm langar. Könglarnir eru 6–11 sm langir, með þykkum köngulskeljum: fræin eru stór, um 8–15 mm löng, með 3 mm væng, svipuðum og hjá hinni skyldu mjúkfuru (Pinus armandii). Pinus fenzeliana er með styttri nálar, minni köngla, og aðlöguð að heittempruðum regnskógabúsvæði.

TilvísanirBreyta

  1. Farjon, A. (2013). Pinus fenzeliana. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T34188A2849923. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T34188A2849923.en. Sótt 13. desember 2017.
  2. Pinus fenzeliana at the Encyclopedia of Life
  3. „Hainan White Pine Description_DiscoverPlants“.

ViðbótarlesningBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.