Heittemprað belti

heiti tveggja loftslagsbelta Jarðarinnar

Heittemprað belti er heiti á tveimur loftslagsbeltum á jörðinni sem afmarkast af jafnhitalínum þar sem efri mörk eru +15°C og neðri +5°C í kaldasta mánuði ársins. Heittempruðu beltin taka við af hitabeltinu og ná að tempruðu beltunum.

Lönd með heittemprað loftslag

Heittempruðu beltin ná nokkurn veginn frá nyrðri og syðri hvarfbaug að 38. breiddargráðu í norður og suður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.