Pieter Brueghel eldri

Pieter Bruegel eldri (um 15259. september 1569) var hollenskur myndlistarmaður og prentari, þekktur fyrir landslagsmyndir sínar og myndir af sveitalífi. Árið 1559 hætti hann að rita nafn sitt með 'h' og ritaði það æ síðan Bruegel.

Pieter Brueghel eldri, sjálfsmynd frá því um 1565.

TenglarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.