Piet Mondrian

Pieter Cornelis Mondriaan, sem nefndi sig Piet Mondrian frá 1912, (f. Amersfoort, Hollandi, 7. mars 1872 — d. New York, 1. febrúar 1944) var hollenskur listmálari.

TengillBreyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.