Phytomyza cytisi[1] er flugutegund sem verpir á blöð belgjurta, aðallega gullregns (Laburnum), einstaka sinnum fundin á Cytisus. Lirfurnar bora sig inn í blöðin og éta upp innanfrá.[2] Tegundinni var fyrst lýst af Carl Gustav Alexander Brischke 1881.[3]

Phytomyza cytisi
Gullregnsblað með lirfu
Gullregnsblað með lirfu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Agromyzidae
Ættkvísl: Phytomyza
Tegund:
P. cytisi

Tvínefni
Phytomyza cytisi
Brischke, 1881

Tegundin finnst aðallega um miðja Evrópu.


Tilvísanir breyta

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. Phytomyza cytisi - Plant Parasites of Europe
  3. Systema Dipterorum. Pape T. & Thompson F.C. (eds), 2011-01-06
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.