Cytisus er ættkvísl um 50 tegunda blómstrandi plantna í Fabaceae, ættaðar úr opnum svæðum (oft runna og heiðarsvæði) í Evrópu, vestur Asíu og N-Afríku. Þeir tilheyra undirættinni Faboideae, og eru ein nokkurra ættkvísla í ættflokknum Genisteae sem eru almennt kallaðir sópar. Þetta eru runnar sem koma með fjölda skærlitra blóma, oft mjög ilmandi.[2] Tegundir ættkvíslanna, Calicotome og Lembotropis eru stundum taldar með Cytisus.

Cytisus
Cytisus ardoini
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Undirflokkur: Rosidae
(óraðað) Eurosids I
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Genisteae[1]
Ættkvísl: Cytisus
Desf.
Tegundir

43–235; sjá texta.

Samheiti
  • Chamaecytisus Link
  • Chronanthus K. Koch
  • Corothamnus (W. D. J. Koch) C. Presl
  • Cytisogenista Duhamel
  • Cytisus L.
  • Sarothamnus Wimm.
  • Spartocytisus Webb & Berthel.

Tegundir

breyta

Cytisus samanstendur af eftirfarandi tegundum:[3][4][5]

Tegundanöfn með óljósri flokkunarstöðu

breyta

Staða eftirfarandi tegunda er ófrágengin:[5]

Blendingar og afbrigði

breyta

Eftirfarandi blendingum hefur verið lýst:[5]

  • +Laburnocytisus 'Adamii' (Poit.) C. K. Schneid. (Laburnum anagyroides + Chamaecytisus purpureus) (ekki eiginlegur blendingur heldur graft-chimera)
  • Cytisus ×beanii G.Nicholson (Cytisus ardoini × Cytisus purgans)
  • Cytisus ×czerniaevii Krecz.
  • Cytisus ×dallimorei Rolfe (Cytisus multiflorus × Cytisus scoparius)
  • Cytisus ×praecox Beauverd (Cytisus multiflorus × Cytisus purgans)
  • Cytisus ×syreiszczikowi V.I. Krecz.
  • Cytisus ×vadasii J.Wagner
  • Cytisus ×versicolor Dippel (Cytisus hirsutus × Cytisus purpureus)
  • Cytisus ×virescens Beck
  • Cytisus ×watereri Wettst.

Tegundir hafa verið víða ræktaðar og blandað, og eftirfarandi afbrigði hafa fengið Royal Horticultural Societys Award of Garden Merit:

  • 'Boskoop Ruby'[9] (djúprauð blóm,[10])
  • 'Burkwoodii'[11] (skærrauð og guljöðruð blóm,[10])
  • 'Hollandia'[12] (rauð og fölgul blóm,[10])
  • C. ×kewensis[13] (Cytisus ardoinii × Cytisus multiflorus; smávaxinn, jarðlægur runni með rjómagulum blómum)
  • C. ×praecox 'Allgold'[14] (gul blóm)
  • C. ×praecox 'Warminster' [15] (fölgul blóm)
  • 'Zeelandia'[16]
  • Cytisus 'Lena' er einnig nefndur sem garðrunni af blendingsuppruna.

Tilvísanir

breyta
  1. Cardoso D, Pennington RT, de Queiroz LP, Boatwright JS, Van Wyk BE, Wojciechowski MF, Lavin M (2013). „Reconstructing the deep-branching relationships of the papilionoid legumes“. S Afr J Bot. 89: 58–75. doi:10.1016/j.sajb.2013.05.001.
  2. RHS A–Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
  3. „ILDIS LegumeWeb entry for Cytisus. International Legume Database & Information Service. Cardiff School of Computer Science & Informatics. Sótt 17. apríl 2014.
  4. USDA; ARS; National Genetic Resources Program. „GRIN species records of Cytisus. Germplasm Resources Information Network—(GRIN) [Online Database]. National Germplasm Resources Laboratory, Beltsville, Maryland. Afrit af upprunalegu geymt þann 20 janúar 2009. Sótt 17. apríl 2014.
  5. 5,0 5,1 5,2 „The Plant List entry for Cytisus. The Plant List. Royal Botanic Gardens, Kew and the Missouri Botanical Garden. 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2017. Sótt 17. apríl 2014.
  6. Sumar heimildir telja Cytisus ingramii vera samnefni á Cytisus commutatus.
  7. Some sources treat Cytisus racemosus as a synonym of Genista stenopetala.
  8. Sumar heimildir álíta Cytisus stenopetalus sem tegund af Genista: Genista stenopetala.
  9. „RHS Plant Selector—Cytisus 'Boskoop Ruby'. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 apríl 2014. Sótt 17. júlí 2013.
  10. 10,0 10,1 10,2 Andy McIndoe The Horticulture Gardener’s Guides - Shrubs (2005), bls. 144, á Google Books
  11. „RHS Plant Selector—Cytisus 'Burkwoodii'. Sótt 17. júlí 2013.[óvirkur tengill]
  12. „RHS Plant Selector—Cytisus 'Hollandia'. Sótt 17. júlí 2013.[óvirkur tengill]
  13. „RHS Plant Selector—Cytisus ×kewensis. Sótt 17. júlí 2013.[óvirkur tengill]
  14. „RHS Plant Selector—Cytisus ×praecox 'Allgold. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 apríl 2014. Sótt 17. júlí 2013.
  15. „RHS Plant Selector—Cytisus ×praecox 'Warminster. Sótt 17. júlí 2013.[óvirkur tengill]
  16. „RHS Plant Selector - Cytisus 'Zeelandia'. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 apríl 2014. Sótt 17. júlí 2013.


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.