Asparglytta
(Endurbeint frá Phratora vitellinae)
Asparglytta (fræðiheiti Phratora vitellinae) er bjalla sem leggst á trjágróður. Hún leggst á víði og aspir eins og viðju, gulvíði og alaskaösp.[1] Asparglytta fannst fyrst árið 2005 á Íslandi. Enn sem komið er hún á Suðvesturlandi og Suðurlandi.[2]
Asparglytta | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Phratora vitellinae
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Phratora vitellinae | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Tengill
breytaHeimildir
breyta- ↑ Skógræktin. „Asparglytta“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
- ↑ „Asparglytta (Phratora vitellinae)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 11. september 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Asparglytta.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Phratora vitellinae.