Joseph Paul Gaimard

(Endurbeint frá Paul Gaimard)

Joseph Paul Gaimard (1796 - 1858) var franskur náttúruvísindamaður. Hann var ásamt Jean René Constant Quoy í leiðangri skipsins La Coquille milli 1826 og 1829. Hann stýrði vísindaleiðangri á Norðurslóðum árin 1835 og 1836. Á þeim árum ferðaðist hann um Ísland. Seinna sumarið stýrði hann vísindaleiðangri á vegum frönsku stjórnarinnar. Vísindarit hans Voyage en Islande et au Groënland voru gefin út í 9 bindum eftir heimkomuna. Jónas Hallgrímsson orti kvæði til Páls Gaimard árið 1839 þegar Páli var haldin veisla í Kaupmannahöfn við komu hans þangað. Árið 1838 stýrði hann vísindaleiðangri til Spitsbergen.

Joseph Paul Gaimard (mynd eftir Émile Lassalle)

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Joseph Paul Gaimard“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. október 2007.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.